Monthly Archives: February 2017

Fréttir frá aðalfundi LÍSU, 23. febrúar 2017

Aðalfundur LÍSU var haldinn 23. febrúar 2017.
Á fundinum voru samþykktar tillögur til lagabreytinga.  Lög LÍSU samtakanna 2017

Vinnureglur um aðild 2017
Samþykkt að hægt er sækja um 50% afslátt til fyrirtækja með fjóra eða færri starfsmenn sem viðbót við aðra afslætti sem hægt er að sækja um.

Stjórn samtakanna:
Ásbjörn Ólafsson, vegagerðin
Ásgeir Sveinsson, Kópavogsbæ
Ása Margrét Einarsdóttir, Ríkiseignir
Jóhann Thorarensen, Landgræðsla ríkisins
Jóhannes Birgir Jensson, Umhverfisstofnun
Skúli Pálsson, Verkís
Þórdís Sigurgestsdóttir, Faxaflóahafnir sem var kjörinn formaður samtakanna.