Monthly Archives: November 2018

LÍSUFRÉTTIR Nóvember 2018

LÍSUFRÉTTIR Nóvember 2018

image.png
Samráðsfundur LÍSU félaga 6. nóvember – skráning nauðsynleg
Nánari upplýsingar í fundarboði til félagsmanna
Nokkur sæti enn laus á námskeið um notkun SQL til vinnslu og greininga landupplýsinga
Lágmarksfjöldi þátttakenda er 8 manns og hámark 12 manns. Fyrir skipulag og undirbúning námskeið eru þeir sem hafa áhuga á að sækja námskeiðið vinsamlegast beðnir um að tilkynna um þátttöku eins fljótt og unnt er. Skráning er bindandi frá og með 5. nóvember.


Jólaráðstefna LÍSU samtakanna 2018
verður haldin 29. nóvember í Norræna húsinu, kl. 13:00-16:30.  Jólaleg stemmning  í notalegu umhverfi. Tekið á móti tillögum um erindi til og með 16. nóvember!

Flest öll erindin frá haustráðstefnu LÍSU 26. október sl. eru nú aðgengileg á vef samtakanna  www.landupplysingar.is