Monthly Archives: April 2019

LÍSUFRÉTTIR apríl/maí 2019

Picture1.jpg

Vorráðstefna LÍSU 2019

24. maí Grand hótel Reykjavík kl. 13.00-16:30. ÞEgar komnar nokkrar tillögur um erindi. Tekið á móti tillögum um erindi til 6. maí.


Vinnustaðaheimsókn.jpg

Vel heppnuð vinnustaðaheimsókn 
„Gjaldfrjáls gögn LUKR“   Vinnustaðaheimsókn 9. apríl
LÍSU félögum var boðið að heimsækja LUKR landupplýsingadeild Reykjavíkurborgar. 
Þórarinn Jóhannsson og Jörgen Þormóðsson sýndu gestum hvar er náð í gögn og hvernig. Góðar umræður voru í lokin um margvísleg not gagnanna.

Þeir LÍSU félagar sem vilja halda vinnustaðaheimsókn, hafið endilega samband við okkur.

kveðja

Þorbjörg