LÍSUFRÉTTIR Janúar 2019

Gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið á liðnu ári!
1. Aðalfundur LÍSU verður haldinn fimmtudaginn 21.febrúar
hjá Vegagerðinni, Borgartúni 5-7 og fá félagsmenn sent fundarboð fyrir fundinn.Þeir sem vilja gefa kost á sér til stjórnarsetu hafið samband við skrifstofu LÍSU.
2. Erindi frá jólaráðstefnu LÍSU 29. nóvember sl. eru komin á heimasíðuna.
3. Á heimasíðu LÍSU er forsíðunni svæði fyrir kynningarefni frá félagsmönnum, endilega nýtið ykkur það!