Nefndir

Á vegum LÍSU eru starfandi vinnunefndir, skipaðar fulltrúum frá helstu notendum á sviði landupplýsinga. Nefndirnar vinna að ýmsum samræmingarverkefnum eins og samræmi í verklagi við mælingar, skilgreingar hugtaka, menntamál og gagnasamskipti.