Erindi frá ráðstefnu LÍSU 31. maí

Erindi frá ráðstefnu LÍSU sem haldin var 31. maí sl. um
nýjungar á sviði landupplýsinga.
Erindi fjalla um Innleiðingu á BIM; aðgengi að hæðargögnum;
Zipcar, deilibíla og regluverk um dróna