Dagskrá haustráðstefnu LÍSU 26. október 2018

Martin Dwyer

Application Developer

Rachel Wright

Art Director & Photographer

Andrew Butler

Photographer & Illustrator

previous arrow
next arrow
Slider

Við kynnum hér dagskrá haustráðstefnu LÍSU. Á dagskránni eru 15 erindi frá stofnunum, sveitarfélögum og fyrirtækjum.

Dagskrá haustráðstefnu LÍSU samtakanna-26. október 2018

Þeir sem vilja taka þátt í sýningu eða vera með veggspjald senda inn upplýsingar á netfangið lisa@landupplysingar.is

Skráning er hafin!  Vinsamlegast sendið upplýsingar um vinnustað og  nafn gesta á netfangið lisa@landupplysingar.is

Þátttökugjöld:

  Ráðstefnugestir
26.000  kr        LÍSU félagar
32.000  kr        Aðrir
12.000  kr         Utan vinnumarkaðsins

  Fyrirlesarar og veggspjöld
12.000  kr        LÍSU félagar
16.000  kr        Aðrir

  Sýnendur

Innifalið sýningarrými fyrir framan fyrirlestrasal, lógó á dagskrárefni og aðgangsmiði fyrir tvo gesti.
40.000 kr   LÍSU félagar
54.000 kr   Aðrir