Erindi á Haustráðstefnu LÍSU 2018

Aðgerðir í landupplýsingamálum           Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir, LÍSU samtökin

  Vefaðgengi landfræðilegra frumgagna.   Hefur eitthvað gleymst?         Þorvaldur Bragason, Orkustofnun

Ný löggjöf um persónuvernd            Steinunn Birna Magnúsdóttir og Helga Sigríður Þórhallsdóttir, Persónuvernd

 Endurnot opinberra upplýsinga            Egill Pétursson, forsætisráðuneytið

Mælingar á fjarskiptasambandi á vegum- Vefsjá Póst og fjarskiptastofnunar   
Lilja B. Pétursdóttir, Póst og fjarskiptastofnun

Loftgæðakort Evrópu        Jóhannes Birgir Jensson, Umhverfisstofnun

Hádegishlé  kl. 12:00-13:00

 Tenging landupplýsinga við BIM hönnun og 3D skönnun Keflavíkurflugvallar  
Jóhannes B. Bjarnason og Andrés Þór Halldórsson, Ísavía

 Uppbygging landupplýsinga Kópavogsbæjar           Ásgeir Sveinsson, Kópavogsbæ

Hverfisskipulag á netinu                                              Búi Hrafn Jónuson og Ævar Harðarson,Reykjavíkurborg

 Eignamörk og  skipulag Garðabæjar                      Arinbjörn Vilhjálmsson, Garðabæ

  Landupplýsingar í Mosfellsbæ                        Þór Sigurþórsson, Mosfellsbæ

Grunngerð landupplýsinga á Íslandi. Fjöldi gagnasetta og staðan á aðgengismálum
Anna G. Ahlbrecht, Landmælingar Íslands

  Landupplýsingar hjá Eflu                                       Hjörtur Örn Arnarson, Efla

Flakkað um Ísland með Já.is                                Anna Berglind Finnsdóttir og Daði Sigurþórsson, Já.is

Ráðstefnulok  kl. 16:30