Erindi frá ráðstefnu LÍSU 31. maí 2018

Nýjungar á sviði landupplýsinga

Formaður LÍSU, Þórdís Sigurgestsdóttir:
Setning ráðstefnu
Guðni Guðnason Framkvæmdasýslu ríkisins:
Innleiðing BIM í opinberum byggingarframkvæmdum
Jóhann Helgason,Landmælingum Íslands:
Miðlun Landmælinga Íslands á betri hæðargögnum til almennings
Árni Sigurjónsson, Zipcar á Íslandi:
Zipcar á Íslandi, deilibílar
Kaffihlé
Rafn Jónsson og Sigrún Henríetta Kristjánsdóttir, Samgöngustofu:
Framkvæmd reglugerðar um dróna eins og hún er í dag og fyrirhugaðar breytingar sem búast má við með gildistöku regluverks EASA
Tryggvi Stefánsson, Svarmi:
Drónar í atvinnurekstri
Cathy Legrand, Efla, verkfræðistofa:
Use of Drones at Efla verkfræðistofa
Umræður og dagskrárlok