Haustráðstefna LÍSU 26. október, Hótel Natura Reykjavík

Martin Dwyer

Application Developer

Rachel Wright

Art Director & Photographer

Andrew Butler

Photographer & Illustrator

previous arrow
next arrow
Slider
Haustráðstefna LÍSU  26. október 
Tillögur um erindi og ábendingar   Takið daginn frá!

Haustráðstefna LÍSU verður haldin föstudaginn 26. október á Icelandair Hótel Reykjavík Natúra. Um er að ræða heils dags viðburð með kynningum og fræðslu um það sem þið eruð að gera. Þarna er tækifæri til að hitta aðra með svipuð viðfangsefni og læra af öðrum.

Endilega sendið inn ykkar hugmyndir og tillögur um erindi við fyrsta tækifæri. Við erum byrjuð að vinna í dagskránni og eru nú þegar komin inn nokkur erindi.  Sendið okkur einnig gjarnan  ábendingar um efni sem þið teljið áhugavert að fá umfjöllun um á ráðstefnunni og við gerum okkar besta til að  fylgja þeim eftir. Dagskrá verður kynnt þegar nær dregur hausti.

Danish Danish English English Icelandic Icelandic