Jólaráðstefna LÍSU 30. nóvember

Jólaráðstefna
Nokkur sýnishorn um framsetningu landupplýsinga
Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 14:00-16:00 í Norræna húsinu
Dagskrá

Dagskrá og upplýsingar um erindin Erindin

Erindi Fyrirlesari

Setning fundar Formaður LÍSU Þórdís Sigurgestsdóttir

Fellistaðir hreindýra Jóhannes B. Jensson, Umhverfisstofnun

Varnir gegn snjóflóðum – Áki Thoroddsen Verkfræðistofan Verkís
RAMMS snjóflóðalíkan hjá Verkís

Aðgengi að gögnum-Möguleikar og Björn Traustason, Skógræktin
tækifæri með notkun vefsjáa
Nokkur dæmi

Jólalegt kaffihlé

Cartography: Benjamin Hennig, Land- og ferðamálafræði, HÍ
Good, bad, or „necessary evil”?

Umræður og hugleiðingar

Ráðstefnulok

Nánari upplýsingar erindin

Þátttökugjöld: LÍSU félagar kr 3.700
Aðrir kr 6.500
Þeir sem eru utan vinnumarkaðsins kr 1.600

Skráning: lisa@landupplysingar.is
Vinsamlegast sendið auglýsinguna áfram til annarra sem kynnu að hafa áhuga!