Jólaráðstefna LÍSU haldin 29. nóvember

Jólaráðstefna LÍSU samtakanna 29. nóvember

Jólaráðstefna LÍSU samtakanna verður haldin 29. nóvember í Norræna húsinu, kl. 13:00-16:30. Jólaleg stemmning í notalegu umhverfi. Boðið verður upp á stuttar kynningar frá notendum landupplýsinga. Tekið á móti tillögum um erindi til og með 16. nóvember!

Danish Danish English English Icelandic Icelandic