Ráðstefna 31. maí- tillögur um erindi

LÍSU samtökin halda vorráðstefnu eftir hádegi fimmtudaginn 31. maí nk.
Endilega sendið inn tillögur um erindi um áhugavert efni; t.d. gagnavinnslu sveitarfélaga, kortlagningu með drónum (fjarstýrðum loftförum), lagnir og veitur eða annað sem þið eruð að sýsla með. Hver er staðan í samskiptum með gögn og hvað þarf að gera? Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel. Takið daginn frá!

Danish Danish English English Icelandic Icelandic