Fróðleg heimsókn til Náttúrufræðistofnunar Íslands

Margir LÍSU félagar lögðu leið sína til Náttúrufræðistofnunnar þann 7. júní sl. og fengu afar fróðlega og vel undirbúna kynningu á aðgengi að mjög miklum gæðagögnum sem þar eru unnin. Kynningar fluttu Anette Meier, Hans H. Hansen, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigmar Metúsalemsson.