Nefndarstarf og faghópar á vegum LÍSU

Þegar félagsmenn óska eftir að unnið verði sérstaklega með ákveðið viðfangsefni er myndaður vinnuhópur um málefnið, skipaður fólki úr ólíkum áttum með ólíka sýn á viðfangsefnið,

Á vegum LÍSU eru starfandi vinnunefndir, skipaðar fulltrúum frá helstu notendum á sviði landupplýsinga. Nefndirnar vinna að ýmsum samræmingarverkefnum eins og samræmi í verklagi við mælingar, skilgreingar hugtaka, menntamál og gagnasamskipti.

Hafið samband ef þið hafið málefni sem  sem ástæða er til að taka utan um í  vinnuhópi LÍSU.