Rafræn haustráðstefna LÍSU samtakanna verður haldin miðvikudaginn 25. nóvember

Rafræn haustráðstefna LÍSU 2020 25. nóvember
Uppfærð dagskrá
Ráðstefnan fer fram í Teams. Dagskrá og Upplýsingar um erindin. Dagskrá-2-pdf
Til þess að hafa upp í kostnað við undirbúning og skipulag ráðstefnunnar verður þátttökugjald kr 10.000 krónur. Skráðir gestir fá aðgang að streymi á ráðstefnuna með upptökum og erindum og verður efnið aðgengilegt eftir ráðstefnuna. Félagsmenn geta skráð eins marga starfsmenn og þeir vilja. Þátttakendur fá sendan link a ráðstefnuna þar sem verða upptökur og glærur fyrirlesara og spjallsvæði.  Athugið að skráiningu lýkur 23.nóvember! Skráning á  lisa@landupplysingar.is

Danish Danish English English Icelandic Icelandic