Aðalfundur LÍSU 2018 haldinn 22. febrúar

Aðalfundur LÍSU 2018 haldinn 22. febrúar

 

 Aðalfundur var haldinn 22. febrúar sl. og var stjörn LÍSU öll endurkjörin. Ársreikningar og skýrslur stjórnar og vinnunefnda afgreiddar og lögð fram almenn stefnumörkun.
Gögn fundarinsverða aðgengileg fyrir félagsmenn á heimasíðu samtakanna.
Á heimasíðu samtakanna eru upplýsingar um liðna atburði og erindi frá ráðstefnum síðasta árs.
Unnið er að skipulagi námskeiða, samráðsfunda og annarra viðburða á vegum samtakanna. Dagskrá atburða ársins verður kynnt fljótlega.