Aðgerðir samtakanna

Hér eru ýmsar samantektir, ábendingar og erindi á vegum LÍSU samtakanna þar sem komið er á framfæri verkefnum og aðgerðum sem þarf að takast á við til þess að landupplýsingar verði betri og öruggari

Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna Mál nr. 34/2020  Umsögn LÍSU samtakanna

Landupplýsingar hjá sveitarfélögum, kynning fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga, mars 2019

Aðgerðir og áskoranir í landupplýsingamálum, haustráðstefna LÍSU 2019

Umsögn LÍSU samtakanna-kaup á gögnum maí 2019

Athugasemdir LÍSU samtakanna við niðurstöður þarfagreiningar LMI

Aðgerðir í landupplýsingamálum frá Haustráðstefnu LÍSU 26. október 2018

Umsögn LÍSU um grænbók sem er liður í stefnumótun á málefnasviði
hagskýrslugerðar, grunnskráa og upplýsingamála

Erindi til forsætisráðuneytis, 2017