Hvers vegna að taka þátt í starfi LÍSU?

Hvers vegna að taka þátt í starfi LÍSU?
 Fyrst og fremst til að efla frjálsan vettvang notenda landupplýsinga og stuðla að framgangi landupplýsinga á Íslandi í allra þágu

En að auki :

  • taka þátt í samráðsfundum og nefndarstarfi, þar sem rædd eru verkefni og vandamál sem félagsmenn glíma við og stuðla þannig að þróun á verklagsreglum og öruggari samskiptum með gögn
  • fá til umsagnar gögn og frumvörp stjórnvalda sem varða hagsmuni notenda. Samtökin kynna og fjalla um aðgerðir stjórnvalda með félagsmönnum og fylgja eftir ábendingum sem fram koma.
  • fá afslátt á ráðstefnur og fundi
  • koma með ábendingar um áherslur og viðfangsefni fyrir námskeið og ráðstefnur samtakanna
  • kynna starfsemi sína, vörur og þjónustur, á viðburðum samtakanna
  • fá fréttabréf og aðrar upplýsingar um þróun innan málaflokksins innan lands og erlendis
  • taka þátt innbyrðis virku tengslaneti þar sem sambærileg viðfangsefni og vandamál eru rædd.

adalfundur-lisu-2019

Aðalfundur LÍSU verður haldinn fimmtudaginn 21.febrúar hjá Vegagerðinni, Borgartúni 5-7 og fá félagsmenn sent fundarboð fyrir fundinn.Þeir sem vilja gefa kost á sér til stjórnarsetu hafið samband við skrifstofu LÍSU. Fundarboð hefur verið sent til félagsmanna.

Erlent-samstarf-lidnir-vidburdir

Á stjórnarfundi GI Norden Danmörku í ágúst 2015 var Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir framkvæmdastjóri LÍSU kjörinn formaður GI Norden og gengdu LÍSU samtökin formennsku fyrir GI Norden árið 2015-2017. Ráðstefnan Business with Open Data var haldin í Svíþjóð í nóvember 2016. Geodemographics workshop var haldið í maí 2017 i Danmörku. Haustráðstefna LÍSU 2017 var haldin með GI Norden og meginþemað var hættumat og almannavarnir.

Á heimasíðum norrænu “LÍSU samtakanna” er að finna upplýsingar um ráðstefnur og viðburði sem eru framundan hjá þeim

Frá stjórnarfundi GI Norden í Kaupmannahöfn ágúst 2016, Susanne, Uli; Þorbjörg, LÍSA; Thomas, Geoforum Danmark; Sverre, Geoforum Norge; Teemu, ProGIS

Námskeið um skipulag og högun gagnagrunna 11. apríl

Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref í notkun venslagagnagrunna og þurfa á víðari skilningi á skipulagi þeirra að halda. Þekking á SQL fyrirspurnum er kostur.
Farið verður yfir grunnatriði í skipulagi og högun gagnagrunna, með áherslu á venslagagnagrunna og landupplýsingar. Fyrir skipulag námskeiðs er gott að fá skráningar sem fyrst.

Courses: Use of SQL for processing of spatial data, March 28 and 29

Use of SQL for processing and analysis of geographic information  in databases
held on 28 and 29 March at the University of Iceland

Course on the use of the SQL query in the processing of spatial data

In recent years, the LÍSU organization has held specialized courses in the use of the SQL query in work with spatial data directly in databases. These courses were well attended and we now offer them again. There can be a lot of advantage in being able to work directly with the data in databases and they are then accessible in GIS systems.
A limited number of people find that giving a good time for practical teaching. Participants will receive course material for courses to prepare themselves better.

In preparation, a graduate course will be held  next year, if there is interest. Those who are interested are asked to let them know and what it is that they want to be addressed in the course.

Exercise on the
relational database course  is common for storing geographic information, but in most cases, GIS software is used to insert the data, modify it, and perform geographic analysis. Most of the larger database vendors offer an addition to the databases so that landscaping with SQL queries can be processed. Using SQL gives the possibility to work the data directly without using a special GIS system, but the data is still available for processing in GIS systems.

The SQL query is comparable to all the larger databases, although there may be differences in specific queries in SQL for spatial data, although the methodology is the same. The course will teach on PostgreSQL database with PostGIS supplement. PostgreSQL is open and free software and students are expected to attend a laptop on the course with the installed PostgreSQL / PostGIS database.

Previous day

The first day will cover the basics of SQL for processing of spatial data in PostgreSQL.
Building a local database in PostgreSQL / PostGIS. Structure of Geometry Data Tag for Local Data and what’s in the tag (dots, lines, polygons, arches, etc.), inserting data elements, coordinates, coordinates, coordinates, spatial join, simple geographical queries (next neighbor, what’s up within ?, what is outside?), a spatial index. Add data to a shape file or to another data format. Connection of GIS systems to PostgreSQL / PostGIS.

Second day

The second day will be the data processing and processing of data. Use drop to create and manipulate data such as create a cache, calculate a center of gravity, combine, for example, polygons, use polygons to crop data, etc. PostGIS functions (functions) together with conventional SQL commands and functions are used to create new data from existing data.

Spell check in “geometry column” and comparison between “geometry” columns, whether they are identical or not. Verification of documentation. View for localized and / or traditional relations data. Use of “triggerum” where the proxy is used to update data.

For the preparation of the course, it is necessary to obtain information about the knowledge of prospective participants on database science and geographic information processing. Participants are expected to have knowledge of the main commands in SQL and be familiar with the spatial data processing.

Time and place

The course will be held March 28 and 29 at the University of Iceland. 9:00 am to 5:00 pm both days.

 Supervisor is Tryggvi Hjörvar, a database specialist at the Icelandic Meteorological Office.

The minimum number of participants is 9 persons and a maximum of 13 people. Those who are interested in attending the course are kindly requested to report their participation as soon as possible.

Entry fee:

LÍSU members : ISK 82,000 for both days

 Registration: lisa@landupplysingar.is

Please forward your ad to others who might be interested

A PostgreSQL database is taught with PostGIS plugin. PostgreSQL is open and free software.