Dagskrá haustráðstefnu LÍSU 26. október 2018

Martin Dwyer

Application Developer

Rachel Wright

Art Director & Photographer

Andrew Butler

Photographer & Illustrator

previous arrow
next arrow
Slider

Við kynnum hér dagskrá haustráðstefnu LÍSU. Á dagskránni eru 15 erindi frá stofnunum, sveitarfélögum og fyrirtækjum.

Dagskrá haustráðstefnu LÍSU samtakanna-26. október 2018

Þeir sem vilja taka þátt í sýningu eða vera með veggspjald senda inn upplýsingar á netfangið lisa@landupplysingar.is

Skráning er hafin!  Vinsamlegast sendið upplýsingar um vinnustað og  nafn gesta á netfangið lisa@landupplysingar.is

Þátttökugjöld:

  Ráðstefnugestir
26.000  kr        LÍSU félagar
32.000  kr        Aðrir
12.000  kr         Utan vinnumarkaðsins

  Fyrirlesarar og veggspjöld
12.000  kr        LÍSU félagar
16.000  kr        Aðrir

  Sýnendur

Innifalið sýningarrými fyrir framan fyrirlestrasal, lógó á dagskrárefni og aðgangsmiði fyrir tvo gesti.
40.000 kr   LÍSU félagar
54.000 kr   Aðrir

Erindi frá jólaráðstefnu 2018-lok

Jólaráðstefna LÍSU samtakanna
Haldin 29. nóvember í  Norræna Húsinu
Hér eru erindi sem verða birt frá ráðstefnunni:

Nýtt Landmat staðan í lok árs 2018. Frá 1096-2020 brýn nauðsyn á nýju mati
Friðþór Sófus Sigurmundsson, Þjóðskrá Íslands

Danskir kortadagar-ráðstefna 
Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir, LÍSA samtök

Veggreinir,Kortlagning skemmda á vegum
Margrét Ósk Aronsdóttir og Hersir Gíslason, Vegagerðin

Haustráðstefna LÍSU 26. október

Haustráðstefna LÍSU verður haldin föstudaginn 26. október á Icelandair Hótel Reykjavík Natúra. Um er að ræða heils dags viðburð með kynningum og fræðslu um það sem þið eruð að gera. Þarna er tækifæri til að hitta aðra með svipuð viðfangsefni og læra af öðrum.

Endilega sendið inn ykkar hugmyndir og tillögur um erindi við fyrsta tækifæri. Við erum byrjuð að vinna í dagskránni og eru nú þegar komin inn nokkur erindi.  Sendið okkur einnig gjarnan  ábendingar um efni sem þið teljið áhugavert að fá umfjöllun um á ráðstefnunni og við gerum okkar besta til að  fylgja þeim eftir. Dagskrá verður kynnt þegar nær dregur hausti.
Takið daginn frá!

Aukin hagræðing með góðu aðgengi að landfræðilegum gögnum

Í Skandinavíu hefur töluvert verið fjallað um nauðsyn þess að hafa aðgengi að góðum gögnum fyrir skipulag og framkvæmdir. Nýlega kom út tímaritið: “Arbeta Smart inom planering och byggande”. Þar er fjallað um hvernig aukið aðgengi að gögnum, lækkar m.a. byggingakostnað. Sænsku LÍSU samtökin Geoforum Sverige, stóðu að útgáfunni tímaritsins í samvinnu við kortastofnun Svíþjóðar.

Danish Danish English English Icelandic Icelandic