Erindi, GIS dagur 18. nóvember 2015

Fundarsalur Jarðvísindastofnunar í Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík

Örkynningar:

  1. Bókmenntir, rafræn kort og ‘Icelandic Saga Map’ verkefnið Emily Diana Lethbridge, Miðaldastofa og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  2. Almenningur með í liði – Tilkynningar um brennisteinsmengun frá Holuhraunsgosi (2014).
    Bogi B. Björnsson, Veðurstofa Íslands
  3. Gagnasöfnun með snjalltækjum. Hulda Axelsdóttir. Reykjavíkurborg.Umhverfis- og skipulagssvið.Landupplýsingadeild
  4. Landamerki: Hver á landið? og Panoramamyndir Claudia Schenk, Loftmyndir ehf
  5. Ljósleiðarinn og GIS. Einar Grétarsson, Gagnaveita Reykjavíkur
  6. Using drones to improve digital elevation models. Víctor Pajuelo Madrigal, meistaranemi í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands.
  7. Verkefni kynnt í vinnustofu landfræðinga og á veggspjöldum