Erindi menntaráðstefna 31. maí 2017

Ráðstefna um tækifæri í notkun landupplýsinga ( stafrænna korta) í menntakerfinu

Miðvikudaginn 31.maí­ 2017 Grand Hótel Reykjaví­k

LÍSU samtökin vilja með ráðstefnunni efla samstarf og mila þekkingu þeirra sem eru að þróa námsefni með notkun landupplýsinga

Fundarstjóri Ásbjörn Ólafsson, Vegagerðin

Erindi flutt á ráðstefnunni:

Hverfisskipulag Reykjavíkur -notkun landupplýsinga í samráðsverkefni með grunnskólabörnum
Ævar Harðarson, Reykjavíkurborg

Notkun landupplýsinga og korta við hönnun barna í minecraft og í sýndarheimum
Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, Menntavísindasvið HÍ

Þróun ratleikja með tengingu við QR-kóða og vegvita
Salvör Kristjana Gissurardóttir, Menntavísindasvið HÍ

Geospatial Applications of Virtual Reality and Unmanned Aerial Vehicles in Education and Research Victor F. Pajuelo Madrigal, Svarmi ehf

Kaffihlé

landakort.is – Aðgengi að íslenskum kortasjám á einum stað
Þorvaldur Bragason, Orkustofnun

GI N2K, Evrópuverkefni um samræmda námskrá landupplýsinga á háskólastigi
Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir, LÍSA samtök

Gerð hjólreiðakorts fyrir erlenda hjólreiðaferðamenn
Sesselja Traustadóttir, Hjólafærni á Íslandi og Andreas Macrander, Hafrannsóknastofnun,