Erindi samræmingarverkefni sveitarfélaga- ráðstefna 26. maí 2016

 

Samræmingarverkefni sveitarfélaga á sviði landupplýsinga var haldin á Grand hótel, Reykjavík, fimmtudaginn 26. maí kl. 13:00-17:00

Fundarstjóri: Þórdís Sigurgestsdóttir, varaformaður LÍSU

Ávarp: Páll Guðjónsson, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Fyrirkomulag og framsetning gagna um höfuðborgarsvæðið , Árni Geirsson, Alta

Mæligögn fyrir sveitarfélög og þjóðskrá, mögulegar skekkjur og breytur,Skúli Pálsson, Verkís

Allra gögn á einum stað: Gjaldfrjáls miðlun ört stækkandi landeignaskrár Samræmd lína í skráningu staðfanga: Væntanleg reglugerð kynnt, Inga Elísabet Vésteinsdóttir, Þjóðskrá Íslands

Aðgengi, flæði og viðhald landupplýsingagagna i Danmörku, Valdimar Kjartanssson, Landnot

Sértæk gögn og gagnasöfnun, Jörgen Þormóðsson, Reykjavíkurborg

Uppbygging grunngerð landupplýsinga – ýmsar leiðir, Anna Guðrún Ahlbrecht og Ásta Kristín Óladóttir, Landmælingar Íslands

Ljósleiðaravæðing sveitarfélaga, Lilja Bjargey Pétursdóttir, Póst og fjarskiptastofnun

Engin ráðstefnugjöld!  Ráðstefnan var haldin í samstarfi við umhverfis- og auðlindaráðuneytið.

Dagskrá ráðstefnunnar