Grand hotel og Covid 19

“Grand Hótel Reykjavík vinnur viðbragsáætlun sína samhliða Embætti Landlæknis.
Engin tilfelli af COVID-19 hafa verið greind hér á meðal gesta eða starfsmanna.
Starfsfólk er vel upplýst um mikilvægi þess að gæta hreinlætis og handþvottar.
Sótthreinsistöðvar eru staðsettar í meðal annars í anddyri, afgreiðslu, veitinga- og fundarsölum og við lyftur.
Einnig er boðið upp á hanska og grímur fyrir þá gesti sem þess óska. Eftirfarandi ráðstafanir eru gerðar með velferð gesta okkar í huga.”

Grand hótel ráðstefnuþjónusta, 21.ágúst 2020

Danish Danish English English Icelandic Icelandic