Dagskrá ráðstefnunnar

Dagskrá ráðstefnunnar  

Skráning: lisa@landupplysingar.is

VINNUSTAÐAHEIMSÓKN TIL NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR
Náttúrufarsgögn Náttúrufræðistofnunar –– Vinnustaðaheimsókn 7. júní 2019 kl. 11:00–12:00. 

LÍSU félögum er boðið í heimsókn hjá NÍ þar sem kynnt verður landupplýsingavinna stofnunarinnar. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 7. júní í Krummasal  Náttúrufræðistofnunar í Garðabæ, Urriðaholtsstræti 6–8. Fyrir skipulag fundarins væri gott að heyra í þeim sem hafa áhuga á að mæta. Sendið póst á netfangið lisa@landupplysingar.is