SQL námskeið 28. og 29. mars

Mikið hagræði getur verið af því að geta unnið beint með gögnin í gagnagrunnum og þau svo verið aðgengileg í GIS kerfum.
Takmarkaður fjöldi kemst að þar sem gefinn er góður tími fyrir verklega kennslu. Skráning stendur yfir núna.
Þátttakendur fá námskeiðsgögn nokkru fyrir námskeið til þess að geta undirbúið sig betur