„Gjaldfrjáls gögn LUKR“ Vinnustaðaheimsókn 9. apríl
LÍSU félögum var boðið að heimsækja LUKR landupplýsingadeild Reykjavíkurborgar.
Þórarinn Jóhannsson og Jörgen Þormóðsson sýndu gestum hvar er náð í gögn og hvernig. Góðar umræður voru í lokin um margvísleg not gagnanna.
Þeir LÍSU félagar sem vilja halda vinnustaðaheimsókn, hafið samband við okkur.