LÍSUFRÉTTIR Febrúar 2019

  • Aðalfundur LÍSU samtakanna var haldinn fimmtudaginn 21. febrúar hjá Vegagerðinni, Borgartúni, Ryekjavík kl. 13:15.
  • Stjórn LÍSU var öll endurkjörinn. Ársreikningar samþykktir og almenn stefnumótun. Þá voru kynntir helstu atburðir og starfsemi á næstunni á vegum samtakanna.
  • Atburðir framundan:
  • Grunnámskeið SQL fyrir byrjendur 28. og 29. mars
  • Námskeið um verklag og skipulag gagnagrunna, 11. apríl
  • Námskeið: Umsjón með landupplýsingum í maí
  • Vorráðstefna 24. maí
  • Haustráðstefna 31. október