Námskeið og vinnustofur

Námskeið og vinnustofur
Viltu fara á námskeið til að uppfæra og bæta vinnubrögð og læra nýja tækni og aðferðir í gagnavinnslu og birting landupplýsinga?

Við erum að núna að taka á móti óskum um námskeið m.a.í QGIS og sjálfvirkna vinnslu gagna. Látið okkur vita um áhugaverð viðfangsefni sem ykkur langar að læra meira um. Við setjum saman námskeið sniðin að ykkar þörfum.