Byrjendanámskeið í notkun Q GIS landupplýsingabúnaðar 10. febrúar 2021
Byrjendanámskeið í notkun Q GIS
landupplýsingabúnaðar 10. febrúar 2021
Alta ráðgjöfNámskeiðið er ætlað þeim sem ekki hafa neina reynslu af notkun landupplýsingabúnaðar en vilja öðlast grunnþekkingu á hvernig unnið er með landupplýsingar í QGIS. Námskeiðið verður fjarfundabúnaði. Á námskeiðinu verður farið er yfir helstu grunnaðgerðir og hugtök, auk þess sem þátttakendur fá góða innsýn í hvernig hægt er að nota landupplýsingar og landupplýsingakerfi til þess að leysa ýmis konar verkefni. Að námskeiði loknu ætti nemandi að vera orðin sæmilega sjálfbjarga hvað varðar helstu grunnaðgerðir og þætti í QGIS og geta unnið einföld verkefni. Fyrirkomulag námskeiðins verður tilkynnt síðar með hliðsjón af ástandinu í samfélaginu vegna veirunnar. Nánari upplýsingar um námskeiðið