Haustráðstefna LÍSU verður vorráðstefna og haldin 11. mars

Haustráðstefna LÍSU verður vorráðstefna og haldin 11. mars

Ráðstefnunni var frestað 25. nóvember var vegna galla í fjarfundabúnaði sem átti að nota. Ráðstefnan verður því haldin 11. mars og þá sem vorráðstefna. Miðað við aðstæður í samfélaginu vegna veirunnar verður vorráðstefnan  rafræn. Félagsmenn fá senda uppfærða dagskrá og frekari upplýsingar fljótlega.