Dagskrá og skráning á Vorráðstefnu LÍSU, 11 mars

Vorráðstefna LÍSU 2021 verður haldin 11.mars 
Ráðstefnan fer fram í Teams.  Þátttökugjald er kr 10.000 krónur.  Skráðir gestir fá aðgang að streymi á ráðstefnuna.  Upptökur og kynningar verða aðgengilegar eftir ráðstefnuna fyrir þátttakendur.
Félagsmenn geta skráð eins marga starfsmenn og þeir vilja. Þátttakendur fá sendan hlekk á ráðstefnuna þar sem verða kynningar og glærur fyrirlesara og spjallsvæði allra þátttakenda.
Skráning á 
lisa@landupplysingar.is
 
Hlökkum til að sjá ykkur!

 
Vorráðstefna LÍSU 11. mars
Grand Hótel, Reykjavík
Dagskrá
Opnunarfundur Covid og landupplýsingar kl 9:00-10:00
Opnun ráðstefnu Þórdís Sigurgestsdóttir, Faxafloahafnir,
formaður  LÍSU 
Ávarp  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra      
Landupplýsingar og baráttan við COVID19 Stefán Guðlaugsson og Sölvi Þór Bergsveinsson, Samsýn
Mikilvægi smitrakningar og hagnýting landupplýsinga í Covid-19 faraldrinum Sigríður Haralds-Elínardóttir og   Áslaug Salka Grétarsdóttir, Landlæknisembættið
Kaffihlé  kl  10:00 – 10:10  
Uppbygging og aðgengi gagna  kl  10:10-11:30
Landupplýsingar fyrir sveitarfélög í tengslum við skipulag og framkvæmdir   Ragnar Frank  Kristjánsson,    sjálfstætt starfandi
Stafrænt skipulag Ólafur Árnason, Skipulagsstofnun  
Nafnið.is – Örnefnasafn gert aðgengilegt og leitarbært Emily Lethbridge, Stofnun Árna Magnússonar
í íslenskum fræðum
Þjónustukort Byggðastofnunnar, Hlutverk, framvinda og áskoranir Þorkell Stefánsson, Byggðastofnun
Matur  kl 11:30-12:00
Uppbygging landupplýsingagrunna og aðgengi gagna
12:00-13:20
Landupplýsingar og sjálfbær landnýting Bryndís Marteinsdóttir, Landgræðslan
Gammabakgrunnur á Íslandi Gísli Jónsson, Geislavarnir ríkisins
Lifandi gögn í umhirðu borgarlandsins Jörgen Þormóðsson, Reykjavíkurborg
Landupplýsingar fyrir ákvörðunartöku Ásta Kristín Óladóttir,
Landmælingum Íslands
Kaffihlé   kl   13:20 – 13:30
Ferðir og umferð  kl  13:30-15:10
Frá fjöllum og út í sjó Jóhannes B. Jensson,
Umhverfistofnun  
1.000.000 kílómetrar af örflæði, hvað nú?  Eyþór Máni Steinarsson   framkvæmdastjóri Hopp
Rathlaupakort –
kortlagning og notkun
 Gísli Örn Bragason,
 Rathlaupafélagið Hekla
Breytt heimsmynd –
breyttar ferðavenjur
Kristinn Jón Eysteinsson, Reykjavíkurborg
Já’s new map: switching from
raster to vector
 Matt Riggott, Já.is
Umræður og ráðstefnuslit kl 15:10