GI Norden: Vefkynning 26. maí
|
BIM og GIS í norrænum sveitarfélögum |
GI Norden heldur stutta vefkynningu um notkun BIM og landupplýsinga í norrænum sveitarfélögum. Hvaða áskoranir mæta fólki og hver eru tækifærin og möguleikarnir? Eru aðstæður ólíkar á Norðurlöndunum fyrir þessa þróun? | Skipuleggjandi: GI Norden Dagsetning: 26.maí 2021 Tími: kl 7:30-8: 45 Staður: Zoom |
Nánari lýsing á erindum | Skráning á vefkynninguna |
Dagskrá7.30: Opnun fundar: Juha Saarentaus, GeoForum Finnland |