QGIS

QGIS námskeið 12. september

Á námskeiðinu verður farið er yfir helstu grunnaðgerðir og hugtök, auk þess sem þátttakendur fá góða innsýn í hvernig hægt er að nota landupplýsingar og landupplýsingakerfi til þess að leysa ýmis konar verkefni. Að námskeiði loknu ætti nemandi að vera orðin sæmilega sjálfbjarga hvað varðar helstu grunnaðgerðir og þætti  í QGIS og geta unnið einföld verkefni.
Leiðbeinandi  Árni Geirsson hjá ráðgjafafyrirtækinu Alta. Árni hefur
töluverða reynslu af ráðgjöf og innleiðingu á QGIS á vinnustöðum.
Skráning: lisa@landupplysingar.is
Fjöldi þátttakenda 10 hámark. Þeir sem hafa áhuga á að sækja námskeiðið vinsamlegast beðnir um að tilkynna um þátttöku eins fljótt og unnt er. Nánari upplýsingar um námskeiðið á heimasíðu LÍSU

Dagskrá ráðstefnunnar

Dagskrá ráðstefnunnar  

Skráning: lisa@landupplysingar.is

VINNUSTAÐAHEIMSÓKN TIL NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUNAR
Náttúrufarsgögn Náttúrufræðistofnunar –– Vinnustaðaheimsókn 7. júní 2019 kl. 11:00–12:00. 

LÍSU félögum er boðið í heimsókn hjá NÍ þar sem kynnt verður landupplýsingavinna stofnunarinnar. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 7. júní í Krummasal  Náttúrufræðistofnunar í Garðabæ, Urriðaholtsstræti 6–8. Fyrir skipulag fundarins væri gott að heyra í þeim sem hafa áhuga á að mæta. Sendið póst á netfangið lisa@landupplysingar.is