Erindi frá haustráðstefnu LÍSU 2019

DAGSKRÁ                                 Nánari lýsing á erindum
9:00-10:15    Fundur A 
Setning ráðstefnu

Þórdís Sigurgestsdóttir, formaður LÍSU samtakanna
Ávarp
Áskoranir og aðgerðir í landupplýsingamálum
Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir, LÍSU samtökin
Ný grunngögn af Íslandi-Horfir til betri tíma?
Eydís Líndal,  Landmælingar íslands
Hver ber ábyrgð á hverju?  Um verkefni sem falla undir INSPIRE viðauka III
Þorvaldur Bragason, Orkustofnun
10:20-10:50  Kaffihlé og sýning
10:50-12:20 Fundur B
Loftslag, landslag, lýðheilsa Viðauki við Landskipulagsstefnu 2015-2026
Hrafnhildur Bragadóttir,Skipulagsstofnun
Að skipta landinu upp í 200 (tiltölulega) jafn fjölmenn hagskýrslusvæði: Helstu sjónarmið og áskoranir við afmörkun smásvæða í landsvæðaflokkun Hagstofunnar

Ómar Harðarson, Hagstofa Íslands
Birting rauntímagagna á korti
Þórarinn Örn Andresson, Vista
MainManager – Skýjaborgir – Gögn um eignasöfn sótt í skýið
Ragnar Hólm Gunnarsson, Mainmanager
12:20-13:20  Hádegishlé og sýning

13:20-14:50 Fundur C
Not landupplýsinga- nýtt leiðakerfi
Ragnheiður Einarsdóttir, Strætó
Reynsla af eftirliti með flugvéladróna frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu
Marvin Ingólfsson, Landhelgisgæslan
AI and national level projects
Helgi Svanur Haraldsson, Advania
14:30-15:00 Afmæliskaffi LÍSU
15:00-16:00 D Fundur
Automated and periodical large scale LULC classification using AI
Sydney Gunnarsson, Svarmi
BIM verkflæði og SAGIS landupplýsingakerfi -án videó
Jens Hallkvist, NTI A/S
Kortagerð sem myndlist
Rúrí myndlistamaður

Þátttökugjöld og skráning

Sýnendur :