Dagskrá haustráðstefna LÍSU 25. nóvember 2020

 
Haustráðstefna LÍSU 2020  25. nóvember 2020
Grand Hótel, Reykjavík
Dagskrá
Opnunarfundur kl 9:00-10:00
Opnun ráðstefnu Þórdís Sigurgestsdóttir, Faxafloahafnir,
formaður  LÍSU 
Ávarp  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra      
Gáttir, viskubrunnur og stafrænt Ísland   Vigfús Gíslason, Stafrænt Ísland  
Hvar erum við? Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir, LÍSA samtök landupplýsingar         
Kaffihlé  kl  10:00 – 10:20  
COVID-19 og landupplýsingar  kl  10:20-11:00
Landupplýsingar og baráttan við COVID19 Stefán Guðlaugsson og Sölvi Þór Bergsveinsson, Samsýn
Mikilvægi smitrakningar og hagnýting landupplýsinga í Covid-19 faraldrinum Sigríður Haralds-Elínardóttir og Áslaug Salka Grétarsdóttir, Landlæknisembættið
Uppbygging og aðgengi gagna  kl  11:00-12:20
Landupplýsingar fyrir sveitarfélög í tengslum við skipulag og framkvæmdir   Ragnar Frank  Kristjánsson, sjálfstætt starfandi
Stafrænt skipulag Ólafur Árnason, Skipulagsstofnun  
Nafnið.is – Örnefnasafn gert aðgengilegt og leitarbært Emily Lethbridge, Stofnun Árna Magnússonar
í íslenskum fræðum
Þjónustukort Byggðastofnunnar , Hlutverk, framvinda og áskoranir Þorkell Stefánsson, Byggðastofnun
Matur  kl 12:20-13:20
Uppbygging landupplýsingagrunna og aðgengi gagna  B  13:20-14:50
Landupplýsingar og sjálfbær landnýting Bryndís Marteinsdóttir, Landgræðslan
Já’s new map: switching from
raster to vector
 Matt Riggott, Já.is
Gammabakgrunnur á Íslandi Gísli Jónsson, Geislavarnir ríkisins
Lifandi gögn í umhirðu borgarlandsins Jörgen Þormóðsson, Reykjavíkurborg
Kaffihlé   kl   14:50 – 15:10
Ferðir og umferð  kl  15:10-16:30
Frá fjöllum og út í sjó Jóhannes B. Jensson Umhverfistofnun  
750.000 kílómetrar af örflæði, hvað nú?  Eyþór Máni Steinarsson rekstarstjóri Hopp
Rathlaupakort – kortlagning og notkun Gísli Örn Bragason, Rathlaupafélagið Hekla
Breytt heimsmynd – breyttar ferðavenjur Kristinn Jón Eysteinsson, Reykjavíkurborg
Umræður og ráðstefnuslit kl 16:30

Nánari lýsing á erindum