Erlent samstarf liðnir viðburðir

Erlent samstarf liðnir viðburðir

Á stjórnarfundi GI Norden  Danmörku í ágúst 2015 var Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir framkvæmdastjóri LÍSU kjörinn formaður GI Norden og gengdu LÍSU samtökin formennsku fyrir GI Norden árið 2015-2017.  Ráðstefnan Business with Open Data var haldin í Svíþjóð í nóvember 2016.  Geodemographics workshop var haldið í maí 2017 i Danmörku. Haustráðstefna LÍSU 2017 var haldin með GI Norden og meginþemað var hættumat og almannavarnir.

Á heimasíðum norrænu “LÍSU samtakanna” er að finna upplýsingar um ráðstefnur og viðburði sem eru framundan hjá þeim

Frá stjórnarfundi GI Norden í Kaupmannahöfn ágúst 2016, Susanne, Uli; Þorbjörg, LÍSA; Thomas, Geoforum Danmark; Sverre, Geoforum Norge; Teemu, ProGIS