EUROGI – European Umbrella Organisation for Geographic Information
LÍSU samtökin hafa aðild að EUROGI
sem eru evrópsk regnhlífarsamtök
fyrir landupplýsingar
Aðilar eru landssamtök um landupplýsingar og fagfélög á sviði landupplýsinga. Í EUROGI fer fram stefnumótunarvinna og samráð á sviði landupplýsinga. EUROGI samtökin starfa náið með ýmsum samtökum og stofnum á sviði landupplýsinga meðal annars Evrópusambandinu. Þar er forgangsraðað áherslum í þróun landupplýsinga sem varða almannahag og bent á nauðsynlegar aðgerðir sem grípa þarf til.