Vel heppnuð vinnustaðaheimsókn
„Gjaldfrjáls gögn LUKR“ Vinnustaðaheimsókn 9. apríl LÍSU félögum var boðið að heimsækja LUKR landupplýsingadeild Reykjavíkurborgar. Þórarinn Jóhannsson og Jörgen Þormóðsson sýndu gestum hvar er náð í gögn og hvernig. Góðar…
Vorráðstefna LÍSU 2019
Vorráðstefna LÍSU 2019 24. maí Grand hótel Reykjavík kl. 13.00-16:30. Þegar komnar nokkrar tillögur um erindi. Tekið á móti tillögum um erindi til 6. maí.