LÍSUFRÉTTIR Febrúar 2019
Aðalfundur LÍSU samtakanna var haldinn fimmtudaginn 21. febrúar hjá Vegagerðinni, Borgartúni, Ryekjavík kl. 13:15. Stjórn LÍSU var öll endurkjörinn. Ársreikningar samþykktir og almenn stefnumótun. Þá voru kynntir helstu atburðir og starfsemi…