LÍSUFRÉTTIR október 2019


Dagskrá haustráðstefnu LÍSU 2019
Okkur er ánægja að kynna fjölbreytta dagskrá haustráðstefnunnar, sem endurspeglar þá nýju tíma, þar sem landupplýsingar eru lykilgögn nýrrar tækni í sjálfvirkni og vöktunar umhverfis
Dagskrá haustráðstefnu LÍSU
Nánar upplýsingar um erindin
Skráning ráðstefnugesta

Samráðsfundur LÍSU félaga
Haldinn mánudaginn 14. október hjá Vegagerðinni, Borgartúni 5-7, kl. 10-12.
Fjarfundabúnaður á staðnum
Samráðsfundur LÍSU félaga

Mælinganámskeið 13. nóvember
Grunnatriði fyrir vandaðar og  nákvæmar landmælingar,
vélstýringu og afhendingu gagna
Námskeið ætlað þeim sem vinna við eða hafa umsjón með
GPS/GNSS landmælingum
Haldið miðvikudaginn 13. nóvember 2019, kl. 9:00-16:30 í  Háskóla Íslands