Lýsigagnanefnd

Vinnuhópur mælingamanna

Vinnuhópur mælingamanna Í framhaldi af máþingi sem LÍSU samtökin héldu um þörf fyrir samræmd vinnubrögð við landmælingar var árið 2010 skipaður vinnuhópur á vegum LÍSU samtakanna sem átti að taka saman sameiginlegar verklagsreglur fyrir mælingamenn. Ári síðar gaf hópurinn út samræmdar vinnureglur fyrir innmælingar og útsetningar. Verklagsreglur fyrir innmaelingu_utsetningu Í vinnuhópnum sem vann verklagsreglur fyrir innmælingu/útsetningu voru: Hermann Hermannsson umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkuborgar Jón Erlingsson, Vegagerðinni Stefán Hreiðarsson, Orkuveitu Reykjavíkur Þórarinn Sigurðsson, Landmælingum Íslands Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir, LÍSU samtökunum var ritari hópsins Vinnuhópurinn hefur síðan unnið  að gerð samræmdrar kóðatöflu fyrir innmælinga. Í hópnum eru árið 2017: Skúli Pálsson, Verkís,  Gísli Davíð Sævarsson, Árborg, Þórarinn Sigurðsson, Landmælingum Íslands og Stefán Hreiðarson, Orkuveitu Reykjavíkur. Ritari hópsins er Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir LÍSU samtökunum.