Stjórnin

 

Stjórn LÍSU
Aðalfundur LÍSU var haldinn 25. febrúar í fjarfundabúnaði. 16 manns mættu.
Skýrsla stjórnar, ársreikningur fyrir árið 2020 og starfs- og fjárhagsáætlun 2021 voru samþykkt. Ása Margrét Einarsdóttir gaf ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu og var Ómar Harðarson Hagstofu Íslands kosinn inn í sem nýr stjórnarmaður. Þórdís Sigurgestsdóttir var endurkjörin formaður.  

Aðrir í stjórn eru áfram: Ásgeir Sveinsson, Kópavogsbæ, Ásbjörn Ólafsson, Vegagerðin, Jóhann Thorarensen, Landgræðslan og Þórarinn Jón Jóhannsson, Reykjavíkurborg. Geir Þórólfsson og Hersir Gíslason voru endurkjörnir skoðunarmenn reikninga. 

Í stjórn sitja árið 2021-2022:
 

Formaður
Þórdís Sigurgestsdóttir , Faxaflóahafnir
Unnið sem  tækniteiknari frá 1980
hjá Forverk, Hnit, Reykjavíkurhöfn / Faxaflóahöfnum

Varaformaður:
Ásgeir Sveinsson ,
Verkefnisstjóri  landupplýsinga
Kópavogsbæ
 

Samsæri lögregluforingja

 

Meðstjórnandi
Ómar Harðarson,

Hagstofa Íslands

Starfsfólk | Landgræðsla Gjaldkeri
Jóhann Thorarensen
Landgræðslan
 

Meðstjornandi
Ásbjörn Ólafsson,
Verkfræðingur
Vegagerðin

 

Meðstjórnandi
Hjörtur  Örn Arnarson,
Landfræðingur B.Sc.
Efla verkfræðistofa

 

 

 

Meðstjórnandi
Þórarinn Jón Jóhannsson
Verkefnisstjóri, Umhverfis- og skipulagssviðs, Landupplýsingar
Reykjavíkurborg
Framkvæmdastjóri
Ólafía E. Svansdóttir