Hvers vegna að taka þátt í starfi LÍSU? edlri útg

Hvers vegna að taka þátt í starfi LÍSU?
 Fyrst og fremst til að efla frjálsan vettvang notenda landupplýsinga og stuðla að framgangi landupplýsinga á Íslandi í allra þágu

En að auki :

  • taka þátt í samráðsfundum og nefndarstarfi, þar sem rædd eru verkefni og vandamál sem félagsmenn glíma við og stuðla þannig að þróun á verklagsreglum og öruggari samskiptum með gögn
  • fá til umsagnar gögn og frumvörp stjórnvalda sem varða hagsmuni notenda. Samtökin kynna og fjalla um aðgerðir stjórnvalda með félagsmönnum og fylgja eftir ábendingum sem fram koma.
  • fá afslátt á ráðstefnur og fundi
  • koma með ábendingar um áherslur og viðfangsefni fyrir námskeið og ráðstefnur samtakanna
  • kynna starfsemi sína, vörur og þjónustur, á viðburðum samtakanna
  • fá fréttabréf og aðrar upplýsingar um þróun innan málaflokksins innan lands og erlendis
  • taka þátt innbyrðis virku tengslaneti þar sem sambærileg viðfangsefni og vandamál eru rædd.