Hafðu samband
Hafðu samband

Byrjendanámskeið í notkun QGIS landupplýsingabúnaðar

mars 7 @ 09:00 - 16:00 UTC+0
Loading Events

« All Events

Byrjendanámskeið í notkun QGIS landupplýsingabúnaðar

mars 7 @ 09:00 16:00 UTC+0

Námskeiðið er ætlað þeim sem ekki hafa reynslu af notkun landupplýsingabúnaðar en vilja öðlast grunnþekkingu á hvernig unnið er með landupplýsingar í QGIS.

Á námskeiðinu er farið yfir helstu grunnaðgerðir og hugtök, auk þess sem þátttakendur fá góða innsýn í hvernig hægt er að nota landupplýsingar og landupplýsingakerfi til þess að leysa ýmis konar verkefni. Farið er í gegnum æfingar í því skyni. 

Fjallað er um:

  • Hnitakerfi og varpanir. 
  • Mismunandi gerðir landupplýsinga. 
  • Hvernig gögn eru lesin inn og dregin út. 
  • Teiknun og skráningu landupplýsinga.
  • Hönnun og aðlögun útlits og framsetningu gagna.
  • Útprentun. 

Námskeiðið er heill dagur, kl. 9-16. Verð er kr. 40.000.

Alta

Ármúli 32

LÍSA

Samtök um landupplýsingar

Árleyni 22

112 Reykjavík

s: 6997918

lisa@landupplysingar.is

 

DanishEnglishIcelandic