
Námskeið í AutoCAD Civil 3D
mars 21 @ 09:00 – mars 22 @ 16:00 UTC+0
Að námskeiði loknu mun nemandinn geta notað verkfæri í Autodesk AutoCAD Civil 3D til að byggja upp þrívíddarlíkan þar sem hæðarkótar og stafræn landslagslíkön eru til grundvallar. Ennfremur mun nemandinn geta skissað eða í raun hannað mismunandi landslags- og byggingarlíkön í Autodesk Civil 3D og útskýrt ávinninginn með notkun BIM aðferðafræðinnar.
- Uppsetning – stíla, laga, línugerða og blokka
- Sniðmát (e. template)
- Punktar og yfirborð
- Kynningu á veghönnunarstöðlum
- Magntökuskýrslur (e. Quantities Reports)
- Hönnunarsnið (e. Assemblies)
- Teikningagerð (e. Plan Production)
- Þrívíddaraðstaða og lóðir
- Gagnatilvísanir (e. Data reference)
- Uppsetning og útgáfa teikninga
- ofl.
kr185.000