LÍSUFRÉTTIR ágúst 2015

1. Endurskoðunarnefnd LÍSU tók til starfa í sumar. Í nefndinni eru Arnór B. Kristinsson, Ísavía, Elín Erlíngsdóttir og Sigurður K. Guðjohnsen, Náttúrufræðistofnun Íslands. Nefndin hefur það hlutverk að greina samtökin m.t.t.

o    styrkleika, veikleika,

o    hlutverks og starfsemi samtakanna

o    að skoða aðildarform og tekjuöflun

Reiknað er með að hópurinn skili af sér niðurstöðum í haust. Stjórn geti þá unnið með niðurstöðurnar og kynnt á árinu.

  1. 2.Námskeið: Notkun SQL til vinnslu og greiningar á landupplýsingum í gagnagrunnumhaldið dagana 15. og 16. september,Skráning stendur yfir!  Takmarkað pláss! Námskeiðið er haldið hjá Simey, Þórsstíg 4, 600 Akureyri. Uppselt var á fyrsta námskeiðið sem var haldið í febrúar s í Reykjavík. Námskeiðið er nú haldið aftur og einkum horft til notenda á Norðurlandi, en aðrir eru að sjálfsögðu velkomnir!
  2. 3.Haustráðstefna, 22. október, Centerhótel PlazaHeilsdagsviðburður. Boðið uppá að vera með veggspjöld og kynningar fyrir framan fyrirlestrasalinn. Þeir sem vilja vera með erindi, veggsplöld eða kynningar  á ráðstefnunni sendið tillögur á netfangið: lisa@landupplysingar.is
  3. Framhaldsnámskeið í landupplýsingavinnslu 4. nóvember.  Heilsdagsnámskeið haldið í Háskóla Íslands
  4. Alþjóðlegi landupplýsingadagurinn haldinn 18. nóvember.Heimsóknir og örkynningar, allan daginn.Takið daginn frá! Í ár er ætlunin að halda hinn alþjóðlega landupplýsingadag með ýmsum uppákomum