Námskeið, Verklag við landmælingar, 29. apríl

Námskeið, Verklag við landmælingar

Mælikerfi, mæliaðferðir og  úrvinnsla GNSS mælinga

Miðvikudaginn  29.apríl

Kl. 13:00-17:00, stofu H300, Háskólatorgi, Háskóla Íslands

Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna með landupplýsingar og/ eða við landmælingar eða söfnun hnitbundinna upplýsinga (LUK, GPS eða CAD) og miðlun þeirra. Leiðbeinandi er Guðmundur Valsson, Landmælingum Íslands.

Dagskrá námskeiðs

Tími            Leiðbeinandi                      Kennsluefni
 13:00-13:05    Þorbjörg KjartansdóttirLÍSA samtök   Opnun og skipulag námskeiðs.
 13:05-14:00   Guðmundur Valsson,Landmælingar Íslands Mælikerfi Viðmiðanir, Varpanir milli kerfa, Kortavarpanir, Vandamál með viðmiðanir á Íslandi og hugsanlegar lausnir.
 14:00-14:15   Kaffihlé
  14:15-15:00   Guðmundur Valsson,Landmælingar Íslands Mæliaðferðir GNSS mælingar: Static, Fast Static, PPP, RTK, VRS, Hæðarmælingar, Geóíðu hæðir, Mælingar með alstöð.
 15:00-15:15   Kaffi og meðlæti
 15:15:16:45   Guðmundur Valsson,Landmælingar Íslands Úvinnsla GNSS mælinga og mat á gæðum þeirra   GNSS úrvinnsla, Útjöfnun og túlkun á niðurstöðum.Verklagsreglur fyrir innmælingar og útsetningar. Samræmd kóðatafla.
16:45-17:00   Umræður og lok námskeiðs

 

Innifalið: veitingar, viðurkenningarskjal fyrir þátttöku og námskeiðsgögn

 

Þátttökugjöld : 

LÍSU félagar:                               34.000 kr.

Aðrir:                                          47.000 kr.

Nemar í HÍ:                                 22.000 kr.

Aðrir utan vinnumarkaðsins:          27.000 kr.

Athugið 25 % hækkun á þátttökugjöldum eftir 20. apríl !

 

Skráning :    lisa@landupplysingar.is

Námskeiðið er haldið á vegum LÍSU, samtaka um landupplýsingar á Íslandi  https://www.landupplysingar.is

í samstarfi við Landmælingar Íslands http://www.lmi.is

 

Vinsamlegast sendið auglýsinguna áfram til annarra sem kynnu að hafa áhuga!