Mælinganefnd

LÍSU samtökin héldu hádegsverðarfund árið 2010 þar sem fram kom að mikil þörf var á samræmdum verklagsreglum fyrir mælingamenn. Í kjölfarið var skipaður vinnuhópur á vegeum LÍSU samtakanna. Mælingahópurinn hefur m.a. fjallað um samræmingarmál og sameiginlegar verklagsreglur fyrir mælingamenn.

 Verklagsreglur fyrir Innmælingu/útsetningu

Engar athugasemdir höfðu borist ári síðar og ákvað og mælingahópur að framlengja útgáfuna um óákveðinn tíma. Fyrir liggja núna drög að samræmdri kóðatöflu sem þarf að ljúka við.