Ný heimasíða

Nú er komið í loftið ný heimasíða LÍSU-samtakanna. Það er Ragnar Þórðarson, stjórnarmaður samtakanna,  sem hefur unnið að uppsetningu og útliti heimasíðunnar.  Verið er að flytja efni af gömlu síðunni yfir á nýju síðuna og vonandi verður því lokið sem fyrst.

Leave a Reply